Heitt vatn

Krómagnonmenn höfðu sumir aðgang að heitu vatni, t.d. úr náttúrulegum hverum og þeir nýttu það til margs kyns verka. Þeir höfðu þó ekki allir aðgang að heitu vatni frá náttúrunnar hendi og þeir sem bjuggu við þann vanda þurftu m.a. að hita það sjálfir í leirkerum staðsettum yfir opnum eldi eða með öðrum leiðum.

Með heita vatninu gátu þeir t.d. soðið kjöt og gufubeygt horn og bein, m.a. úr mammútum. Það olli miklum framförum í verkfæra- og húsasmíðum, vegna þess að nú gátu Krómagnonmenn smíðað marga nýja hluti, því þegar hornin eru gufuð haga þau sér eins og plast; þau beygjast og bogna eins og maður vill.


Þessi vefsíða er eingöngu ætluð til kennslu og menntunar!
This website is only to be used for educational and non-commercial purposes!

© 2018 Ellert Blær Guðjónsson, Guðbjartur Daníelsson og Daníel Þór Underbjerg Hlínarsson
Powered by Webnode Cookies
Create your website for free! This website was made with Webnode. Create your own for free today! Get started