ELDUR

Hér getur þú skoðað hvernig menn fyrri tíma nýttu sér eld.

Eldur er örugglega sá hlutur sem skipti mestu máli fyrir steinaldarmenn, t.d. olli hann því líkast til að Homo Erectus gat farið frá Afríku, því að menn gátu lifað á norðurslóðum og mikilli stækkun á heilabúi manna vegna þess að þeir gátu eldað matinn sinn.


Þessi vefsíða er eingöngu ætluð til kennslu og menntunar!
This website is only to be used for educational and non-commercial purposes!