Fiskveiðar

Verkfærin sem Krómagnonmennirnir notuðu til þess að veiða fisk voru m.a. spjaldagn og tangarkraka, auk þess sem Krómagnonmenn sem bjuggi á norðurströnd Kanada hlóðu laxagirðingar úr steini, sem bætti afla þeirra margfalt.

Tangarkrakan var þríarma spjót sem mennirnir stungu í fiskinn og virkaði þannig að það var einn oddur í miðjunni sem festist í fiskinum þegar þeir voru að veiða en hinir tveir, sem voru úr sveigjanlegu beini, festust aftan við fiskinn og héldu honum föstum, þannig að hann gæti ekki runnið af miðjuoddinum.

Spjaldagnið var forveri öngulsins sem við þekkjum í dag, og virkaði þannig að mennirnir festu ostrur sem beitu og köstuðu svo agninu út í vatnið. Þegar fiskurinn gleypir spjaldagnið og ostruna rennur spjaldagnið niður háls fisksins og festist þar. Þegar þangað er komið er bara eitt eftir, að elda og borða fiskinn.


Þessi vefsíða er eingöngu ætluð til kennslu og menntunar!
This website is only to be used for educational and non-commercial purposes!

© 2018 Ellert Blær Guðjónsson, Guðbjartur Daníelsson og Daníel Þór Underbjerg Hlínarsson
Powered by Webnode Cookies
Create your website for free! This website was made with Webnode. Create your own for free today! Get started