Hellamálning

Hellamálning er stærstur hluti þeirrar myndlistar sem hefur varðveist frá tímum Krómagnonmanna og eru myndirnar álitnar sumar af bestu listaverkum heims. Þeir máluðu með alls kyns efnum, frá viðarkolum og beinaöskum til leirblandna í mörgum litum. Fundin hafa verið fjölmörg listaverk inni í hellum og á ýmsum klettum og myndirnar halda enn þann dag í dag áfram að finnast á ýmsum stöðum. 


Þessi vefsíða er eingöngu ætluð til kennslu og menntunar!
This website is only to be used for educational and non-commercial purposes!

© 2018 Ellert Blær Guðjónsson, Guðbjartur Daníelsson og Daníel Þór Underbjerg Hlínarsson
Powered by Webnode Cookies
Create your website for free! This website was made with Webnode. Create your own for free today! Get started